Náðu í appið
Les chevaliers blancs

Les chevaliers blancs (2015)

Hvítu riddararnir

1 klst 52 mín2015

Jacques Arnault, forseti samtakanna „Move for kids“, telur franskar fjölskyldur sem vilja ættleiða börn á að kosta aðgerð til að lauma til landsins munaðarlausum börnum...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Jacques Arnault, forseti samtakanna „Move for kids“, telur franskar fjölskyldur sem vilja ættleiða börn á að kosta aðgerð til að lauma til landsins munaðarlausum börnum frá stríðshrjáðu Afríkulandi. Í kringum hann er hópur sjálfboðaliða sem trúa á verkefnið og hafa einn mánuð til að finna 300 lítil börn og flytja þau til Frakklands.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Bach
John BachLeikstjóri

Aðrar myndir

Thomas Bidegain
Thomas BidegainHandritshöfundur

Framleiðendur

France 3 CinémaFR
Les films du WorsoFR
Le PacteFR