Life of the Party (2018)
"Old School Meets New Life."
McCarthy leikur Deanna, heimavinnandi húsmóður sem þarf að endurskoða líf sitt eftir að eiginmaðurinn fer frá henni.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
McCarthy leikur Deanna, heimavinnandi húsmóður sem þarf að endurskoða líf sitt eftir að eiginmaðurinn fer frá henni. Þar sem hún kláraði aldrei menntaskóla, þá ákveður hún bara að drífa sig í skólann, sem dóttir hennar Amanda er hreint ekki hrifin af, þar sem mamma verður í sama skóla og í sama bekk og hún. En eins og við var að búast þá skemmtir Deanna, eða Dee Rock eins og hún byrjar að kalla sig í skólanum, sér stórvel, og endar með því að finna sjálfa sig.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ben FalconeLeikstjóri
Melissa McCarthyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
On the DayUS

New Line CinemaUS























