Superintelligence (2020)
Ofurvenjulegt líf Carol Peters breytist skyndilega þegar hún fer allt í einu að heyra einkennilegar raddir úr sjónvarpinu, símanum, örbylgjuofninum og fleiri heimilistækjum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Ofurvenjulegt líf Carol Peters breytist skyndilega þegar hún fer allt í einu að heyra einkennilegar raddir úr sjónvarpinu, símanum, örbylgjuofninum og fleiri heimilistækjum. Er hún að missa vitið? Í raun hefur hún verið valin til að prófa fyrstu gervigreindar-ofurvitsmunina, og smátt og smátt yfirtekur þetta líf hennar. Hún gæti þó verið síðasta von mannkyns áður en gervigreindin tekur öll völd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ben FalconeLeikstjóri

Olivier PerrierHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
On the DayUS

Warner Bros. PicturesUS

New Line CinemaUS

Creative Wealth Media FinanceCA




















