November
2017
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 5. mars 2018
115 MÍNEistneska
96% Critics 79
/100 Myndin var frumsýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni og vann til verðlauna fyrir bestu kvikmyndatökuna. Myndin var einnig framlag Eistlands til Óskarsverðlaunanna.
Töfrar svífa yfir vötnunum í þessar svart-hvítu gotnesku fantasíumynd um ástarþríhyrning þriggja ungmenna úr ólíkum stéttum. Galdrar og blekkingar eru notuð til að sigra ástina í 19. aldar Eistlandi sem er ásótt af illum öndum og plágum.