Náðu í appið
November

November (2017)

1 klst 55 mín2017

Töfrar svífa yfir vötnunum í þessar svart-hvítu gotnesku fantasíumynd um ástarþríhyrning þriggja ungmenna úr ólíkum stéttum.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic79
Deila:

Söguþráður

Töfrar svífa yfir vötnunum í þessar svart-hvítu gotnesku fantasíumynd um ástarþríhyrning þriggja ungmenna úr ólíkum stéttum. Galdrar og blekkingar eru notuð til að sigra ástina í 19. aldar Eistlandi sem er ásótt af illum öndum og plágum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rainer Sarnet
Rainer SarnetLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Homeless Bob ProductionEE
PRPLNL
Opus FilmPL
OscilloscopeUS

Verðlaun

🏆

Myndin var frumsýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni og vann til verðlauna fyrir bestu kvikmyndatökuna. Myndin var einnig framlag Eistlands til Óskarsverðlaunanna.