Náðu í appið
Miss Bala

Miss Bala (2019)

"Who would you become to save your family?"

1 klst 44 mín2019

Förðunarmeistarinn Gloria er bandarísk kona sem er í heimsókn hjá vinkonu sinni í Mexíkó þegar henni er rænt af þarlendum eiturlyfja- og smyglhring, Las Estrellas,...

Rotten Tomatoes22%
Metacritic41
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Förðunarmeistarinn Gloria er bandarísk kona sem er í heimsókn hjá vinkonu sinni í Mexíkó þegar henni er rænt af þarlendum eiturlyfja- og smyglhring, Las Estrellas, og neydd til að vinna fyrir þá. Hér er á ferðinni hörkuspennandi mynd frá upphafi til enda sem er lauslega byggð á sönnum en alveg ótrúlegum atburðum. Þetta hefst þannig að Suzu sem hefur skráð sig í fegurðarsamkeppni þiggur með þökkum þá aðstoð sem Gloria getur veitt henni. Málin taka hins vegar óvænta stefnu þegar þær fara saman út að skemmta sér og lenda þá í árás Las Estrellas glæpahópsins á skemmtistaðinn sem þær eru staddar á. Þar með breytist líf Gloriu að eilífu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
CananaMX
Misher FilmsUS