Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Plush 2013

99 MÍNEnska

Hayley er ung kona sem ætlar sér frama í tónlistarheiminum ásamt hljómsveit sinni, Plush. Hingað til hefur flest gengið henni í haginn eða allt þar til nýjasta plata sveitarinnar er rifin niður af gagnrýnendum og selst lítið sem ekkert í kjölfarið. Ráðvillt og vonsvikin leitar Hayley huggunar hjá nýjasta meðlimi hljómsveitarinnar, gítarleikaranum... Lesa meira

Hayley er ung kona sem ætlar sér frama í tónlistarheiminum ásamt hljómsveit sinni, Plush. Hingað til hefur flest gengið henni í haginn eða allt þar til nýjasta plata sveitarinnar er rifin niður af gagnrýnendum og selst lítið sem ekkert í kjölfarið. Ráðvillt og vonsvikin leitar Hayley huggunar hjá nýjasta meðlimi hljómsveitarinnar, gítarleikaranum Enzo, sem hvetur hana til að leita nýrra leiða í listsköpun sinni og vera óhrædd við að hætta sér inn á nýjar brautir. Samband þeirra á hins vegar eftir að taka óvænta stefnu þegar Hayley verður ljóst að Enzo á sér dökka fortíð og er sannarlega ekki allur þar sem hann er séður ...... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn