Náðu í appið
Plush

Plush (2013)

1 klst 39 mín2013

Hayley er ung kona sem ætlar sér frama í tónlistarheiminum ásamt hljómsveit sinni, Plush.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hayley er ung kona sem ætlar sér frama í tónlistarheiminum ásamt hljómsveit sinni, Plush. Hingað til hefur flest gengið henni í haginn eða allt þar til nýjasta plata sveitarinnar er rifin niður af gagnrýnendum og selst lítið sem ekkert í kjölfarið. Ráðvillt og vonsvikin leitar Hayley huggunar hjá nýjasta meðlimi hljómsveitarinnar, gítarleikaranum Enzo, sem hvetur hana til að leita nýrra leiða í listsköpun sinni og vera óhrædd við að hætta sér inn á nýjar brautir. Samband þeirra á hins vegar eftir að taka óvænta stefnu þegar Hayley verður ljóst að Enzo á sér dökka fortíð og er sannarlega ekki allur þar sem hann er séður ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Reliance
Blumhouse ProductionsUS
IM Global Octane