Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Red Riding Hood 2011

(Rauðhetta)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 15. apríl 2011

Believe the legend. Beware the wolf.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 10% Critics
The Movies database einkunn 29
/100

Red Riding Hood er dekkri uppfærsla en gengur og gerist af þessu fræga ævintýri um Rauðhettu og úlfinn. Myndin segir frá Valerie, gullfallegri ungri konu sem á að giftast hinum auðuga Henry, jafnvel þó hún sé yfir sig ástfangin af skógarhöggsmanninum Peter, sem hefur aldrei þótt vinsæll í þorpinu sem hún býr í. Valerie og Peter ákveða að hlaupast á... Lesa meira

Red Riding Hood er dekkri uppfærsla en gengur og gerist af þessu fræga ævintýri um Rauðhettu og úlfinn. Myndin segir frá Valerie, gullfallegri ungri konu sem á að giftast hinum auðuga Henry, jafnvel þó hún sé yfir sig ástfangin af skógarhöggsmanninum Peter, sem hefur aldrei þótt vinsæll í þorpinu sem hún býr í. Valerie og Peter ákveða að hlaupast á brott saman áður en fréttir berast af því að eldri systir Valerie hafi verið myrt á hrottalegan hátt af varúlfi nokkrum, en sögur af honum hafa fylgt bænum alla tíð. Hefur honum verið haldið í skefjum með því að fórna dýri mánaðarlega og bjóða honum. Nú virðist það ekki duga til lengur og fá bæjarbúarnir því prestinn Solomon til að aðstoða þá við að ráða niðurlögum skepnunnar. Eftir því sem fleiri liggja í valnum fer að falla grunur á að morðinginn sé einn af íbúum bæjarins, og brátt fer Valerie að finna fyrir því að varúlfurinn tengist henni sterkum böndum...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn