Náðu í appið
Chappaquiddick

Chappaquiddick (2017)

"The Untold True Story"

1 klst 46 mín2017

Skömmu eftir miðnætti, aðfaranótt 19.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic67
Deila:
Chappaquiddick - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómar

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Skömmu eftir miðnætti, aðfaranótt 19. júlí árið 1969, ók þingmaður Massachusetts og verðandi forsetaframbjóðandi demókrata, Edward Kennedy, fram af einbreiðri brú á Chappaquiddick-eyju með þeim afleiðingum að ung kona sem var farþegi í bílnum, Mary Jo Kopechne, lét lífið. Sjálfur komst Edward út úr bílnum en stakk af og lét ekki vita af slysinu næstu tíu tímana. Chappaquiddick-slysið hefur frá upphafi verið sveipað leyndarhjúp og þeir eru margir sem telja að í raun hafi aldrei verið sýnt fram á hvað gerðist í raun og veru. Edward neitaði ætíð að hafa verið undir áhrifum eða hafa átt í „ósiðlegu“ sambandi við Mary (hann var kvæntur) en gat aldrei útskýrt af hverju hann stakk af í stað þess að hringja á lögreglu. Í þessari mynd er farið í saumana á þessu máli ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Taylor Allen
Taylor AllenHandritshöfundurf. -0001
Andrew Logan
Andrew LoganHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Apex EntertainmentUS
DMG EntertainmentUS
Film i VästSE
Chimney LAUS