Chappaquiddick (2017)
"The Untold True Story"
Skömmu eftir miðnætti, aðfaranótt 19.
Bönnuð innan 12 ára
FordómarSöguþráður
Skömmu eftir miðnætti, aðfaranótt 19. júlí árið 1969, ók þingmaður Massachusetts og verðandi forsetaframbjóðandi demókrata, Edward Kennedy, fram af einbreiðri brú á Chappaquiddick-eyju með þeim afleiðingum að ung kona sem var farþegi í bílnum, Mary Jo Kopechne, lét lífið. Sjálfur komst Edward út úr bílnum en stakk af og lét ekki vita af slysinu næstu tíu tímana. Chappaquiddick-slysið hefur frá upphafi verið sveipað leyndarhjúp og þeir eru margir sem telja að í raun hafi aldrei verið sýnt fram á hvað gerðist í raun og veru. Edward neitaði ætíð að hafa verið undir áhrifum eða hafa átt í „ósiðlegu“ sambandi við Mary (hann var kvæntur) en gat aldrei útskýrt af hverju hann stakk af í stað þess að hringja á lögreglu. Í þessari mynd er farið í saumana á þessu máli ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
























