Tracks (2013)
"Leave everything behind"
Tracks er sönn saga af ferðalagi rithöfundarins Robyns Davidson þvert yfir eyðimörk Vestur-Ástralíu ásamt fjórum kameldýrum og hundinum sínum.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Tracks er sönn saga af ferðalagi rithöfundarins Robyns Davidson þvert yfir eyðimörk Vestur-Ástralíu ásamt fjórum kameldýrum og hundinum sínum. Robyn Davidson ákvað árið 1977 að fara fótgangandi frá Alice Springs í Mið-Ástralíu til vesturstrandarinnar, um 2700 kílómetra leið yfir óbyggðir sem eru þó ekki eins óbyggðar og margir halda. Hún skrifaði Tracks um reynslu sína og kynni sín af íbúum eyðimerkurinnar, en bókin er af mörgum talin einhver besta og skemmtilegasta ferðasaga sem komið hefur út.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


Verðlaun
Leikstjóri myndarinnar, John Curran, var tilnefndur til fyrstu verðlauna á kvikmyndahátíðinni í London og til Gullna ljónsins í Feneyjum fyrir leikstjórn sína í Tracks.



















