The Painted Vail er ein af þessum rólegu lágstemmdu myndum. Hún er ekki lágstemmd vegna þess að í henni gerist fátt heldur vegna þess að það sem gerist er án alls hasars eða yfirdrifnar...
The Painted Veil (2006)
"Sometimes the greatest journey is the distance between two people"
Ástarsaga þar sem Kitty hittir hinn unga, gáfaða, feimna og að mörgu leiti leiðinlega Dr.
Bönnuð innan 9 ára
HræðslaSöguþráður
Ástarsaga þar sem Kitty hittir hinn unga, gáfaða, feimna og að mörgu leiti leiðinlega Dr. Walter Fane, en styrkur hans liggur í því að rannsaka smitsjúkdóma. Þau gifta sig og flytja svo til Shanghai í Kína þar sem Kitty fer að halda við diplómatann Charlie Townsend. Þegar Fane kemst að framhjáhaldinu þá ræður hann sig í lítið þorp úti á landi þar sem faraldur hefur geisað, og tekur konu sína með. Ferðalagið þroskar samband þeirra, og gefur þeim nýjan tilgang, í einum afviknasta og fallegasta stað á Jörðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráThe Painted Veil fær gæðastimpilinn sinn frá leikurunum, Naomi Watts er mjög góð en Edward Norton eignaði sér myndina sem kaldrifjaði eiginmaður hennar. Sagan fjallar aðallega um uppgötv...
Framleiðendur



















