Stone (2010)
"Some People Tell Lies. Others Live Them. "
Skilorðseftirlitsmaðurinn Jack Mabry á aðeins nokkrar vikur eftir í að komast á eftirlaun, og vill núna einungis klára þau verkefni á borði sínu sem er ólokið.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Skilorðseftirlitsmaðurinn Jack Mabry á aðeins nokkrar vikur eftir í að komast á eftirlaun, og vill núna einungis klára þau verkefni á borði sínu sem er ólokið. Eitt þeirra er mál Gerald "Stone" Creeson, dæmds brennuvargs sem er að losna út á skilorði. Jack hefur litla samúð með Stone og vill helst ekki að hann losni út. Stone sér ekki fram á að geta unnið Jack sjálfur á sitt band, og biður því konu sína Lucetta að tæla lögreglumanninn, en hlutirnir fara ekki alltaf eins og áætlað var.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John CurranLeikstjóri
Aðrar myndir

Bernard CufflingHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Stone Productions
Mimran Schur PicturesUS
Holly Wiersma Productions

Millennium MediaUS


















