Náðu í appið
Cradle Will Rock

Cradle Will Rock (1999)

"Art is never dangerous -- unless it tells the truth."

2 klst 12 mín1999

Myndin gerist á fjórða áratug síðustu aldar í New York þar sem leikstjórinn Orson Welles reynir að setja á svið söngleikinn "Cradle Will Rock" um...

Rotten Tomatoes65%
Metacritic64
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin gerist á fjórða áratug síðustu aldar í New York þar sem leikstjórinn Orson Welles reynir að setja á svið söngleikinn "Cradle Will Rock" um verkfall í stáliðnaðinum, sem hluta af leikhúsdagskrá alríkisins, þrátt fyrir að vera undir pressu frá stofnun sem er hrædd um að órói skapist í iðnaðinum. Á sama tíma lætur Nelson Rockefeller innrétta anddyri höfuðstöðva sinna og ítölsk furstaynja selur málverk fyrir Mussolini.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tim Robbins
Tim RobbinsLeikstjórif. 1958

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS