Náðu í appið
Disobedience

Disobedience (2017)

"Love is an act of defiance."

1 klst 54 mín2017

Ronit Krushka er ljósmyndari í New York sem snýr aftur á heimaslóðirnar í Englandi þegar faðir hennar sem er rabbíni deyr, en hún hafði á...

Rotten Tomatoes84%
Metacritic74
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Hvar má horfa

Söguþráður

Ronit Krushka er ljósmyndari í New York sem snýr aftur á heimaslóðirnar í Englandi þegar faðir hennar sem er rabbíni deyr, en hún hafði á sínum tíma yfirgefið strangtrúaðan söfnuðinn sem fjölskylda hennar tilheyrir enn. Ronit ákveður að banka upp á hjá æskuvini sínum, Dovid, og kemst þá að því að hann er kvæntur æskuvinkonu þeirra beggja, Esti. Það sem Dovid veit hins vegar ekki er að ein af ástæðunum fyrir því að Ronit yfirgaf söfnuðinn var að hún og Esti áttu í forboðnu ástarsambandi sem gat ekki gengið lengur enda hefðu fjölskyldur þeirra snúið baki við þeim ef upp um þær hefði komist. En hvað gerist núna?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rebecca Lenkiewicz
Rebecca LenkiewiczHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Braven FilmsUS
Element PicturesIE
Film4 ProductionsGB
LC6 Productions
FilmNation EntertainmentUS