Náðu í appið
Gloria Bell

Gloria Bell (2019)

"Love. Life."

1 klst 42 mín2019

Gloria Bell er fráskilin kona á sextugsaldri sem er staðráðin í að láta hvorki skilnaðinn né aðrar kringumstæður í lífi sínu koma í veg fyrir að hún njóti þess til fulls.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Gloria Bell er fráskilin kona á sextugsaldri sem er staðráðin í að láta hvorki skilnaðinn né aðrar kringumstæður í lífi sínu koma í veg fyrir að hún njóti þess til fulls. Hún býr í Los Angeles og hefur að undanförnu sótt bari og dansstaði í borginni sér til upplyftingar. Kvöld eitt hittir hún hinn fráskilda Arnold og áður en varir eru þau byrjuð saman. En þegar í ljós kemur að Arnold á við vandamál að stríða sem láta hann ekki í friði renna tvær grímur á Gloriu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

FilmNation EntertainmentUS
FabulaCL
Stage 6 FilmsUS