The Wonder (2022)
Myndin gerist í The Irish Midlands árið 1862.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í The Irish Midlands árið 1862. Fjallað er um unga stúlku, Anna O´Donnell, sem hættir að borða en samt sem áður er hún ótrúlega hraust og lífleg. Enska hjúkrunarkonan Lib Wright kemur að skoða hana og ferðamenn og pílagrímar koma til litla þorpsins þar sem hún býr í hrönnum. Er hún dýrlingur eða er eitthvað annað hér á ferðinni?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sebastián LelioLeikstjóri

Emma DonoghueHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Element PicturesIE

House ProductionsGB

Fís Éireann/Screen IrelandIE

















