A Fantastic Woman (2017)
Una Mujer Fantástica
"Fearless, Powerful, Ravishing."
Myndin fjallar um transkonuna Marinu sem missir unnusta sinn skyndilega og veröld hennar umbreytist í kjölfarið.
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um transkonuna Marinu sem missir unnusta sinn skyndilega og veröld hennar umbreytist í kjölfarið. Hún þarf að standa með sjálfri sér og berjast enn á ný við öflin sem hafa haldið henni aftur allt hennar líf.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sebastián LelioLeikstjóri
Aðrar myndir

Gonzalo MazaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Komplizen FilmDE

ParticipantUS

FabulaCL
Muchas GraciasCL

Setembro CineES
Verðlaun
🏆
Vann Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd. Einnig tilnefnd til Golden Globe sem besta erlenda kvikmyndin.
















