Náðu í appið
Escape Plan 2: Hades

Escape Plan 2: Hades (2018)

Escape Plan 2

1 klst 33 mín2018

Ray Breslin fer fyrir úrvalsliði öryggissérfræðinga sem er þjálfað tli að brjótast út úr rammgerðustu fangelsum veraldar.

Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Ray Breslin fer fyrir úrvalsliði öryggissérfræðinga sem er þjálfað tli að brjótast út úr rammgerðustu fangelsum veraldar. Þegar einum af hans bestu mönnum er rænt, og hann lokaður inni í besta fangelsi sem nokkru sinni hefur verið byggt, tukthúsi sem er algjörlega tölvustýrt og breytir sífellt um lögun, þá þarf Ray að finna hann með hjálp vina sinna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Leomus PicturesCN
Grindstone Entertainment GroupUS
LionsgateUS
Summit EntertainmentUS
Highland Film GroupUS
Plastic Fish Productions