Náðu í appið
In the Line of Duty

In the Line of Duty (2019)

"The clock is ticking. The world is watching."

1 klst 38 mín2019

Frank Penny, lögregluþjónn, sem fallið hefur í ónáð, á í kapplaupi við klukkuna við að finna fórnarlamb mannræningja, eftir að hann drepur óvart mannræningjann.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic50
Deila:

Söguþráður

Frank Penny, lögregluþjónn, sem fallið hefur í ónáð, á í kapplaupi við klukkuna við að finna fórnarlamb mannræningja, eftir að hann drepur óvart mannræningjann. Fórnarlambið er 11 ára dóttir lögreglustjórans og Penny vonast til að tilraunir hans muni rétta hlut hans gagnvart lögreglustjóranum. Penny fær hjálp frá vídeóbloggaranum Ava Brooks, sem fylgist með hverju skrefi hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The SolutionUS
Sprockefeller PicturesUS
Setient PicturesUS
Ingenious MediaGB
Head Gear FilmsGB
Hassik Films