Extraction (2016)
"Vengeance runs in the family."
Þegar hryðjuverkamenn sem ráða yfir gríðarlega öflugu hátæknivopni taka Leonard Turner í gíslingu kemur það í hlut sonar hans að bjarga honum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar hryðjuverkamenn sem ráða yfir gríðarlega öflugu hátæknivopni taka Leonard Turner í gíslingu kemur það í hlut sonar hans að bjarga honum. Við kynnumst hér leyniþjónustumanninum Harry Turner sem verður afar ósáttur við yfirmenn sína þegar faðir hans, Leonard, sem einnig er í leyniþjónustunni, er tekinn í gíslingu hryðjuverkamanna og þeir neita að setja það í forgang að bjarga honum úr prísundinni. Þar með neyðist Harry til að taka málin í sínar hendur, þvert á fyrirmæli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Steven C. MillerLeikstjóri

Max AdamsHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
EFO FilmsUS

Aperture EntertainmentUS
Twirly Films

Ingenious MediaGB

The FyzzGB






















