Náðu í appið
Extraction

Extraction (2016)

"Vengeance runs in the family."

1 klst 23 mín2016

Þegar hryðjuverkamenn sem ráða yfir gríðarlega öflugu hátæknivopni taka Leonard Turner í gíslingu kemur það í hlut sonar hans að bjarga honum.

Rotten Tomatoes6%
Metacritic25
Deila:
Extraction - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þegar hryðjuverkamenn sem ráða yfir gríðarlega öflugu hátæknivopni taka Leonard Turner í gíslingu kemur það í hlut sonar hans að bjarga honum. Við kynnumst hér leyniþjónustumanninum Harry Turner sem verður afar ósáttur við yfirmenn sína þegar faðir hans, Leonard, sem einnig er í leyniþjónustunni, er tekinn í gíslingu hryðjuverkamanna og þeir neita að setja það í forgang að bjarga honum úr prísundinni. Þar með neyðist Harry til að taka málin í sínar hendur, þvert á fyrirmæli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

EFO FilmsUS
Aperture EntertainmentUS
Twirly Films
Ingenious MediaGB
The FyzzGB