Juste la fin du monde (2016)
It's Only the End of the World
"It would have been a lovely family dinner. If it weren't the last."
Louis er rithöfundur sem fyrir tólf árum yfirgaf fjölskyldu sína og hefur síðan verið í litlu sem engu sambandi við hvorki móður sína, eldri bróður...
Bönnuð innan 12 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Louis er rithöfundur sem fyrir tólf árum yfirgaf fjölskyldu sína og hefur síðan verið í litlu sem engu sambandi við hvorki móður sína, eldri bróður né yngri systur sem man varla eftir honum. Þegar hann birtist skyndilega á sínu gamla heimili er uppgjör á milli hans og ættingjanna óumflýjanlegt. Óhætt er að segja að fjölskylda Louis sé ósátt við brotthvarf hans á sínum tíma. Það sem hún veit hins vegar ekki er að ástæðan fyrir því að Louis ákvað að koma í heimsókn er að hann er dauðvona og er því kominn til að kveðja í hinsta sinn ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Myndin hlaut fimm verðlaun af sjö tilnefningum til Kanadísku kvikmyndaverðlaunanna árið 2017, þ.e. fyrir handritið, leikstjórnina, kvikmyndatökuna, besta leik í aukahlutverki karla og sem besta mynd ársins. Hún var einnig tilnefnd til sex César-verðlauna

















