Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mommy 2014

(Mamma)

Justwatch

Frumsýnd: 12. desember 2014

139 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 74
/100
Mommy er kanadísk kvikmynd í leikstjórn Xavier Dolan. Myndin var valin í aðalkeppni Palme d´Or á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2014 þar sem hún vann verðlaun dómnefndar. Myndin er framlag Kanada til Óskarsverðlaunanna 2015.

Móðir og ekkja á fullt í fangi með að sjá um 15 ára son sinn sem á erfið unglingsár með ADHD. Þau reyna að lifa af mánaðarmót eftir mánaðarmót. Hin nýja nágrannakona þeirra Kyla, kemur til sögunnar sem býður fram hjálp sína. Í sameiningu reyna þau að finna jafnvægi og þar með er framtíðin bjartari.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.07.2016

Dóra hratt áhlaupi risanna

Risarnir í The BFG náðu ekki að stöðva sigurgöngu Leitarinnar að Dóru á íslenska bíóaðsóknarlistanum um helgina, en Leitin að Dóru er nú þriðju vikuna í röð á toppi listans. The BFG er ný í öðru sætinu. Svipaða sög...

12.12.2014

ADHD og Ballett í Bíó Paradís

Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík býður upp á nýja mynd í sýningum nú um helgina, en þar er á ferðinni framlag Kanadamanna til Óskarsverðlaunanna 2015, myndin Mommy. Mommy fjallar um móður og ekkju sem á fullt ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn