Náðu í appið
Laurence Anyways

Laurence Anyways (2012)

2 klst 48 mín2012

Við kynnumst hér honum Laurence sem ákveður að láta leiðrétta kyn sitt og breyta sér í konu eftir að hafa leynt tilfinningum sínum í áratugi, þ.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic73
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Við kynnumst hér honum Laurence sem ákveður að láta leiðrétta kyn sitt og breyta sér í konu eftir að hafa leynt tilfinningum sínum í áratugi, þ. á m. fyrir eiginkonu sinni sem Laurence vonar að muni standa með sér eftir sem áður. Það sem gerist kemur á óvart, ekki síst Laurence sjálfum, fjölskyldu hans og litríkum hóp vina og vinnufélaga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lyla FilmsCA
MK2 FilmsFR