Náðu í appið
Nýjar hendur - Innan seilingar

Nýjar hendur - Innan seilingar (2018)

New Hands - Within Reach

1 klst 2 mín2018

Eftir að hafa misst báða handleggi í slysi, berst Guðmundur Felix fyrir því að vera fyrsti maðurinn í heiminum sem fær grædda á sig nýja handleggi.

IMDb5.7
Deila:

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Eftir að hafa misst báða handleggi í slysi, berst Guðmundur Felix fyrir því að vera fyrsti maðurinn í heiminum sem fær grædda á sig nýja handleggi. Baráttan tekur á og er tímafrek, endalaus bið en lífið heldur áfram. Hann finnur ástina, verður afi, flytur til Frakklands og bíður og bíður eftir nýjum höndum sem eru jú, innan seilingar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar