Nýjar hendur - Innan seilingar (2018)
New Hands - Within Reach
Eftir að hafa misst báða handleggi í slysi, berst Guðmundur Felix fyrir því að vera fyrsti maðurinn í heiminum sem fær grædda á sig nýja handleggi.
Deila:
Söguþráður
Eftir að hafa misst báða handleggi í slysi, berst Guðmundur Felix fyrir því að vera fyrsti maðurinn í heiminum sem fær grædda á sig nýja handleggi. Baráttan tekur á og er tímafrek, endalaus bið en lífið heldur áfram. Hann finnur ástina, verður afi, flytur til Frakklands og bíður og bíður eftir nýjum höndum sem eru jú, innan seilingar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Þorkell HarðarsonLeikstjóri

Genevieve BuechnerLeikstjóri









