Allra síðasta veiðiferðin (2022)
The Very Last Fishing Trip
"Það má ekkert klikka í þessum túr!"
Eftir ævintýralegan laxveiðitúr fyrra sumars er ákveðið að halda aftur til veiða, þrátt fyrir misgóðar minningar úr þeim túr.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Eftir ævintýralegan laxveiðitúr fyrra sumars er ákveðið að halda aftur til veiða, þrátt fyrir misgóðar minningar úr þeim túr. Til að koma sér áfram í pólitík býður Valur Aðalsteins félögunum í flotta laxveiði með því skilyrði að þeir hagi sér vel og ekkert megi klikka. Vegurinn til Helvítis er eins og áður varðaður góðum ásetningi og er þessi túr ekki undanskilin því
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þorkell Harðarson leikstjóri sagði í samtali við Rás 2 að myndin fjallaði ekki um veiði heldur vináttu. \"Það þýðist á öll heimsins tungumál. Það eiga allir vini, eða vilja eiga vini.\"
Höfundar og leikstjórar

Örn Marinó ArnarsonLeikstjóri
Aðrar myndir
Þorkell HarðarsonLeikstjóri
Örn Marino ArnarsonHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Nýjar Hendur


















