Náðu í appið
Sommaren med Monika

Sommaren med Monika (1953)

Summer with Monika

"Everybody's Talking About Monika!"

1 klst 36 mín1953

Sumarið með Moniku fjallar á óvenju opinskáan og raunsæjan hátt um ástarsamband unglinganna Moniku og Harry.

Rotten Tomatoes100%
Deila:

Söguþráður

Sumarið með Moniku fjallar á óvenju opinskáan og raunsæjan hátt um ástarsamband unglinganna Moniku og Harry. Þau yfirgefa smábæinn sem þau búa í, Harry nær í bát föður síns og þau eyða sumrinu saman á afvikinni eyju. Monika verður ófrísk, og Harry ákveður að kvænast henni og sjá fyrir henni og barninu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

SF StudiosSE