Náðu í appið
Hvítur, hvítur dagur

Hvítur, hvítur dagur (2019)

"Tilfinningarík og taugatrekkjandi upplifun"

1 klst 50 mín2019

Ingimundur er lögreglustjóri sem hefur verið í starfsleyfi frá því að eiginkona hans lést óvænt af slysförum.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic81
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ingimundur er lögreglustjóri sem hefur verið í starfsleyfi frá því að eiginkona hans lést óvænt af slysförum. Í sorginni einbeitir hann sér að því að byggja hús fyrir dóttur sína og afastelpu, þar til athygli hans beinist að manni sem hann grunar að hafi átt í ástarsambandi við konu sína. Fljótlega breytist grunur Ingimundar í þráhyggju og leiðir hann til róttækra gjörða sem óhjákvæmilega bitnar einnig á þeim sem standa honum næst. Þetta er saga um sorg, hefnd og skilyrðislausa ást.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Join Motion PicturesIS
SnowglobeDK
Film i VästSE
HOBABSE
GlassriverIS

Verðlaun

🏆

Ingvar E. Sig­urðsson valinn besti leik­ar­inn á Critics‘ Week, einni af hliðardag­skrám Cann­es kvik­mynda­hátíðar­inn­ar. Framlag Íslands til Óskarsverðlauna og kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs.

Gagnrýni