Náðu í appið
Ástin sem eftir er

Ástin sem eftir er (2025)

The Love That Remains

1 klst 49 mín2025

Ástin sem eftir er fangar ár í lífi fjölskyldu þar sem foreldrarnir stíga fyrstu skrefin í átt að skilnaði.

Rotten Tomatoes95%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Ástin sem eftir er fangar ár í lífi fjölskyldu þar sem foreldrarnir stíga fyrstu skrefin í átt að skilnaði. Á fjórum árstíðum fylgjumst við með hversdagslífi fjölskyldumeðlima í gegnum óvænt, fyndin og hjartnæm augnablik sem endurspegla hið breytta samband þeirra.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Í myndinni er brugðið á leik með ljósmyndir, myndlist og myndbandsverk en Hlynur vinnur jöfnum höndum í mörgum miðlum.
Þrjú börn leikstjórans, Þorgils, Grímur og Ída Mekkín, eru í aðalhlutverkum ásamt Sögu Garðarsdóttur og Sverri Guðnasyni sem leika foreldrana sem standa í skilnaði.
Leikstjórinn segir í samtali við Morgunblaðið að engin leikkona hafi komið til greina í aðalhlutverkið önnur en Saga Garðarsdóttir. „Það var mjög skýrt fyrir mér. Ég fann að hún var kvikmyndagerðarmaður og sem leikkona hafði hún bæði líkamlega nærveru og tilfinningalegan styrk sem ég fann fyrir.\"

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

SnowglobeDK
Still VividIS
HOBABSE
Film i VästSE
ARTE France CinémaFR
Maneki FilmsFR

Verðlaun

🏆

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026 í flokknum besta alþjóðlega kvikmyndin.