Náðu í appið
Öllum leyfð

Ástin sem eftir er 2025

(The Love That Remains)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. ágúst 2025

109 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026 í flokknum besta alþjóðlega kvikmyndin.

Ástin sem eftir er fangar ár í lífi fjölskyldu þar sem foreldrarnir stíga fyrstu skrefin í átt að skilnaði. Á fjórum árstíðum fylgjumst við með hversdagslífi fjölskyldumeðlima í gegnum óvænt, fyndin og hjartnæm augnablik sem endurspegla hið breytta samband þeirra.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn