The Journey
2018
Life made them enemies. Politics made them adversaries. One journey made them friends.
94 MÍNEnska
67% Critics 53
/100 Í október árið 2006 var enn grunnt á því góða á milli fyrrverandi stríðandi fylkinga á Norður-Írlandi og raunveruleg hætta á því að upp úr myndi sjóða á ný. Við þá tilhugsun var ekki hægt að sætta sig og úr varð að leiðtogarnir Ian Paisley og Martin McGuinness, sem höfðu verið svarnir andstæðingar um áratugaskeið, hittust í fyrsta sinn... Lesa meira
Í október árið 2006 var enn grunnt á því góða á milli fyrrverandi stríðandi fylkinga á Norður-Írlandi og raunveruleg hætta á því að upp úr myndi sjóða á ný. Við þá tilhugsun var ekki hægt að sætta sig og úr varð að leiðtogarnir Ian Paisley og Martin McGuinness, sem höfðu verið svarnir andstæðingar um áratugaskeið, hittust í fyrsta sinn við vægast sagt óvenjulegar aðstæður. Í miðjum friðarviðræðum sem fram fóru í strandbænum St. Andrews í Skotlandi ákvað Ian Paisley að skreppa til Írlands og fagna gullbrúðkaupi sínu og eiginkonunnar. Ákveðið var að Martin myndi fylgja honum þannig að þeir gætu ræðst við í fyrsta sinn augliti til auglitis. Þau samtöl áttu síðan eftir að breyta sögunni ...... minna