Martha, Meet Frank, Daniel and Laurence (1998)
"Two's Company. Three's a Crowd. Four's a Disaster."
Hér segir af ungri bandarískri konu sem fer til útlanda í fyrsta skipti og lendir í ástarferhyrningi í London.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hér segir af ungri bandarískri konu sem fer til útlanda í fyrsta skipti og lendir í ástarferhyrningi í London. Fyrir undarlega tilviljun kynnist hún þremur æskuvinum, hverjum í sínu lagi reyndar, og það verður til þess að skapa nokkurn glundroða á meðal þeirra og auðvitað ekki síður hjá henni sjálfri.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nick HammLeikstjóri

Peter MorganHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Banshee

Film4 ProductionsGB

MiramaxUS
















