Náðu í appið
Moscow on the Hudson

Moscow on the Hudson (1984)

"Vladimir Ivanoff walks into a department store to buy blue jeans, walks out with a girl friend, an immigration lawyer and a buddy. His life and theirs will never be the same again."

1 klst 55 mín1984

Rússneskt fjölleikahús kemur í heimsókn til Bandaríkjanna.

Rotten Tomatoes74%
Metacritic67
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Rússneskt fjölleikahús kemur í heimsókn til Bandaríkjanna. Trúði í hópnum langar til að strjúka og biðja um hæli í Bandaríkjunum, en skortir til þess kjark. Vinur hans saxófónleikarinn ákveður hinsvegar í miðri Bloomingdales versluninni að strjúka. Hann vingast við þeldökkan öryggisvörð og verður ástfanginn af ítölskum innflytjanda sem vinnur í snyrtivörudeildinni. Í myndinni er fylgst með manninum og hvernig hann fetar sig í gegnum ameríska drauminn og reynir að finna sér vinnu sem tónlistarmaður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Bavaria FilmDE
ML Delphi Premier Productions
Columbia PicturesUS
Taurus FilmDE