Moscow on the Hudson (1984)
"Vladimir Ivanoff walks into a department store to buy blue jeans, walks out with a girl friend, an immigration lawyer and a buddy. His life and theirs will never be the same again."
Rússneskt fjölleikahús kemur í heimsókn til Bandaríkjanna.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Rússneskt fjölleikahús kemur í heimsókn til Bandaríkjanna. Trúði í hópnum langar til að strjúka og biðja um hæli í Bandaríkjunum, en skortir til þess kjark. Vinur hans saxófónleikarinn ákveður hinsvegar í miðri Bloomingdales versluninni að strjúka. Hann vingast við þeldökkan öryggisvörð og verður ástfanginn af ítölskum innflytjanda sem vinnur í snyrtivörudeildinni. Í myndinni er fylgst með manninum og hvernig hann fetar sig í gegnum ameríska drauminn og reynir að finna sér vinnu sem tónlistarmaður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Paul MazurskyLeikstjóri

Leon CapetanosHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Bavaria FilmDE
ML Delphi Premier Productions

Columbia PicturesUS

Taurus FilmDE



















