Náðu í appið
Down and Out in Beverly Hills

Down and Out in Beverly Hills (1986)

"See what happens when a dirty bum meets the filthy rich."

1 klst 43 mín1986

Hjónin Barbara og Dave Whiteman í Beverly Hills eru rík en ekki hamingjusöm.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic72
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hjónin Barbara og Dave Whiteman í Beverly Hills eru rík en ekki hamingjusöm. Dave er önnum kafinn athafnamaður og konan eyðir dögunum einkum í jóga, leikfimi og hugleiðslu. Dave heldur framhjá henni með húshjálpinni. Unglingssonur þeirra er óviss með kynhneigð sína og dóttirinn er með átröskun. Þegar þau halda upp á þakkargjörðarhátíðina þá birtist hinn heimilislausi Jerry og reynir að drekkja sér í sundlauginni. Dave bjargar honum og býður honum að gista. En hvernig mun þessi óvænti gestur breyta lífi fjölskyldunnar?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Silver Screen Partners II