Náðu í appið
Mr. Magoo

Mr. Magoo (1997)

"It was the worst jewel heist in history, and the only witness to the crime didn't see a thing."

1 klst 27 mín1997

Mr.

Rotten Tomatoes9%
Metacritic18
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Mr. Magoo er sérvitur milljónamæringur, með hræðilega lélega sjón, og neitar að nota gleraugu. Þessvegna lendir hann í sífellu í vandræðum. Í ráni á safni, þá fær hann óvart í hendur ómetanlegan demant, Kúrdísku stjörnuna, en glæpamennirnir Austin Cloquet og Ortega "The Piranha" Peru ætluðu að stela gimsteininum. Tveir alríkislögreglumenn, Stupa, og Anders, leita nú dyrum og dyngjum að Mr. Magoo sjálfum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS

Gagnrýni notenda (3)

Leslei Nielsen var góður í Naked Gun seríunni og því er þessi mynd þvílík vonbrigði. Að þurfa að borga sig inn á þessa mynd, sem og ég gerði á sínum tíma, er bara sorglegt. Þessi...

Það er synd að leikari eins og Leslie Nelson skuli láta draga sig út í algjöra vitleysu eins og þessa mynd. Hér leikur hann MJÖG nærsýnan mann að nafni Quincy Magoo. Hann þarf að ná gi...