The Hate U Give (2018)
"Two worlds, one voice, no going back"
Starr Carter lifir í tveimur heimum: fátækrahverfinu þar sem þeldökkir búa, og þar sem hún sjálf býr, og heimi hvíta ríka fólksins, þar sem hún er í skóla.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Starr Carter lifir í tveimur heimum: fátækrahverfinu þar sem þeldökkir búa, og þar sem hún sjálf býr, og heimi hvíta ríka fólksins, þar sem hún er í skóla. Jafnvægið á milli þessa raskast þegar Starr verður vitni að því þegar æskuvinur hennar Khalil er myrtur af lögreglunni. Núna er pressa frá öllum hliðum, og Starr þarf að finna styrk til að standa með því sem er satt og rétt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

George Tillman Jr.Leikstjóri

Audrey WellsHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Temple Hill EntertainmentUS
Verðlaun
🏆
Hefur unnið til fjölda viðurkenninga og verðlauna hjá hinum ýmsu fagaðilum





















