Náðu í appið
Men of Honor

Men of Honor (2000)

Baráttuvilji

"History is made by those who break the rules."

2 klst 9 mín2000

Sannsögulegt meistarverk um líf og störf og óbilandi baráttuuvilja Carl Brashear, í frábærri túlkun Cuba Gooding Jr.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic56
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Sannsögulegt meistarverk um líf og störf og óbilandi baráttuuvilja Carl Brashear, í frábærri túlkun Cuba Gooding Jr. um að komast á toppinn sem kafari í bandaríska flotanum þrátt fyrir gífurlegt mótlæti og kynþáttafordóma. Robert De Niro hefur sjaldan eða aldrei verið betri sem yfirmaður hans og kennari í þeim miklu átökum sem þeir eiga og lenda í þar sem hvorugur gefur eftir. Leikstjóri er George Tilmann Jr.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fox 2000 PicturesUS

Gagnrýni notenda (5)

★★★☆☆

Það er óskup lítið sem gerist í þessari dramatískri Bandarískri klisju. En jú jú hún er ágæt. Þetta er um svertingja sem vill vera kafari. En það er víst svolítið erfit því þa...

Frábær mynd sem er byggð á sannri sögu um svartan kafara sem ætlar að ná toppnum. Robert De Niro og Cuba Gooding Jr. eru frábærir í myndinni.

Robert DeNiro hefur fyrir löngu sannað það að hann er frábær leikari og ekki bregst hann í þessari mynd. Cuba Gooding er einnig mjög góður. Þetta er bara virkilega góð mynd sem óhætt ...

Fór á þessa mynd og vænti þess að hún væri góð, enda tveir mjög færir leikarar sem bera hana uppi. En ég varð ekkert fyrir smá miklum vonbrigðum. Bara enn ein Ameríska myndin sem skil...

Cuba Gooding Jr. leikur Carl Brashear sem stefnir á að verða besti kafari í bandaríska hernum. Þar sem hann er á vitlausum stað á vitlausum tíma (og svartur í þokkabót) gengur honum ekker...