Big George Foreman (2023)
Big George Foreman: The Miraculous Story of the Once and Future Heavyweight Champion of the World
"When life gives you a second chance, don't do it for yourself. Do it for everyone you love."
Mynd um líf og hnefaleikaferil George Foreman.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Ofbeldi
VímuefniSöguþráður
Mynd um líf og hnefaleikaferil George Foreman. Boxarinn ólst upp í fátækt en endaði á að vinna gullverðlaun á ólympíuleikum og verða heimsmeistari í þungavigt. Þegar fjölskylda hans og kirkja lenda í fjárhagskröggum snýr hann aftur í hringinn og verður heimsmeistari í þungavigt á ný, sá elsti og ólíklegasti í sögunni, 45 ára gamall.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Mandalay PicturesUS

Affirm FilmsUS























