Náðu í appið
Faster

Faster (2010)

"Slow Justice is No Justice"

1 klst 38 mín2010

Myndin segir frá fyrrum glæpamanninum Driver sem hefur eytt síðastliðnum tíu árum í fangelsi.

Rotten Tomatoes41%
Metacritic44
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin segir frá fyrrum glæpamanninum Driver sem hefur eytt síðastliðnum tíu árum í fangelsi. Ástæða fangelsisvistarinnar var misheppnað rán, en í því var bróðir hans myrtur á kaldrifjaðan hátt. Nú er Driver hins vegar loks laus úr prísundinni og hefur aðeins eitt verkefni á dagskrá: að hefna fyrir dauða bróðursins. Það verkefni er hins vegar margþætt og flókið og hefur Driver ekki verið frjáls maður lengi áður en hann er kominn með þaulreyndan lögreglumann og ungan og kokhraustan leigumorðingja á eftir sér. Á meðan Driver vinnur í því að tæma hefndarlistann er hann því í lífshættulegum eltingaleik þar sem hann er bæði gerandinn og skotmarkið, úr sitt hvorri áttinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
State Street PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

kom mér á óvart

★★☆☆☆

Þessi mynd kom mér rosaleg á óvart, ég horfði á trailerinn og var svo spenntur að sjá þessa flottu hasarmynd. En þessi trailer gerði akkúrat það sem hann átti að gera hann seldi sig r...