Náðu í appið
Red Dog: True Blue

Red Dog: True Blue (2016)

"Every legend has a beginning."

1 klst 28 mín2016

Sagan af Mick sem ungur að árum var sendur til dvalar hjá afa sínum sem bjó vestarlega í Ástralíu og lifði á því sem hann gat ræktað.

Rotten Tomatoes100%
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Sagan af Mick sem ungur að árum var sendur til dvalar hjá afa sínum sem bjó vestarlega í Ástralíu og lifði á því sem hann gat ræktað. Þar átti Mick eftir að finna lítinn hvolp sem hann nefndi Blue (vegna þess að hann var blár þegar hann fann hann) og tók með sér heim. Á milli þeirra myndaðist órjúfanleg vinátta og Blue átti eftir að sýna úr hverju hann var gerður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Woss Group Film ProductionsAU