Náðu í appið
Eden

Eden (2019)

"Allir þrá paradís."

1 klst 25 mín2019

Eden er villt blanda af spennu og kómík en hún segir frá parinu Lóu og Óliver sem framfleytir sér með fíkniefnasölu en þráir ekkert heitar en að elta drauma sína.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefni

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eden er villt blanda af spennu og kómík en hún segir frá parinu Lóu og Óliver sem framfleytir sér með fíkniefnasölu en þráir ekkert heitar en að elta drauma sína. Þegar þau lenda upp á kant við undirheimaöflin ákveða þau að taka málin í sínar hendur og hefst þá barátta upp á líf og dauða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Flugbeittur Kuti

Gagnrýni