Ljósvíkingar (2024)
Odd Fish
"Saga um vináttu"
Þegar tveir aldagamlir vinir fá óvænt tækifæri til að hafa fiskveitingastaðinn sinn opinn árið um kring, kemur annar þeirra út úr skápnum sem trans kona.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar tveir aldagamlir vinir fá óvænt tækifæri til að hafa fiskveitingastaðinn sinn opinn árið um kring, kemur annar þeirra út úr skápnum sem trans kona.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Arna Magnea er eina leiklistarlærða trans konan á Íslandi. Hún segir í samtali við mbl.is að hún hafi samt þurft að sanna sig og sýna að hún gæti farið með burðarhlutverk í kvikmynd.
Tilurð myndarinnar má rekja allt til ársins 2014 þegar fyrsta uppkast handritsins leit dagsins ljós.
Leikstjórinn segir í samtali við kvikmyndir.is: “Svo langaði mig að gera svona veitingahúsamynd, mynd um matarmenningu, fisk og vín. Það hefur aldrei verið gerð þannig mynd á Íslandi áður, mynd sem rómantíserar matarmenningu og veitingahúsalífið. Þannig að þar er ég með eitthvað smá nýtt fram að færa.”
Höfundar og leikstjórar

Snævar Sölvi SölvasonLeikstjóri
Aðrar myndir

Veiga GrétarsdóttirHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Kisi ProductionIS

Neutrinos ProductionsDE

Solar FilmsFI

Axman ProductionCZ













