Einn besti vestri sem gerð hefur verið, og einnig aein af bestu myndum sem gerð hefur verið. Hóður ræningingja heldur til Mexikó eftir misheppnaða eftirför og ákveður að frara síðustu ...
The Wild Bunch (1969)
"Unchanged men in a changing land. Out of step, out of place and desperately out of time."
Árið er 1913 og útlagar sem kallast The Wild Bunch, sem hafast við á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, finna að tímarnir eru að breytast, og gamla villta vestrið er að deyja út.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Árið er 1913 og útlagar sem kallast The Wild Bunch, sem hafast við á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, finna að tímarnir eru að breytast, og gamla villta vestrið er að deyja út. Eftir misheppnað bankarán í Texas þá fer gengið til Mexíkó til að fremja eitt rán til viðbótar þegar ofbeldisfullur mexíkóskur hershöfðingi fær þá til að ræna bandaríska vopnaflutningalest. Ránið endar í hrottalegum, blóðugum og ofbeldisfullum bardaga
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (2)
Alveg stórkostleg ræma um nokkra útbrunna útlaga og mannaveiðarana sem á eftir þeim eru. Gerist árið 1913, eða þegar kúrekar eru deyjandi stétt og eiga þeir gömlu erfitt með að sætta...






















