Náðu í appið
Pat Garrett and Billy the Kid

Pat Garrett and Billy the Kid (1973)

"Best of enemies. Deadliest of friends."

2 klst 2 mín1973

Árið er 1881 í Nýju Mexikó, og tímarnir eru að breytast.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic53
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Söguþráður

Árið er 1881 í Nýju Mexikó, og tímarnir eru að breytast. Pat Garrett, fyrrum félagi Billy the Kid, er orðinn lögreglustjóri. Eftir að Billy sleppur úr prísund þá nær Pat í hóp manna sem eltir Billy sem endar í bardaga í Fort Sumner.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS

Verðlaun

🏆

2 BAFTA tilnefningar.