Náðu í appið
Straw Dogs

Straw Dogs (1971)

"The knock at the door meant the birth of one man and the death of seven others!"

1 klst 58 mín1971

Þegar stjarneðlisfræðingurinn David Sumner og eiginkona hans Amy, flytja til Englands til að flýja ofbeldi í Bandaríkjunum, þá eru þau áreitt af heimamönnum.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic73
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Þegar stjarneðlisfræðingurinn David Sumner og eiginkona hans Amy, flytja til Englands til að flýja ofbeldi í Bandaríkjunum, þá eru þau áreitt af heimamönnum. Þegar David ákveður að standa uppi í hárinu á þeim, þá þróast það fljótt upp í blóðugt stríð þegar heimamenn ráðast að húsi hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

ABC PicturesUS
Talent AssociatesUS
Amerbroco Films

Gagnrýni notenda (2)

★★★★★

Ein af bestu myndum Peckinpahs. Byggir sig hægt og rólega upp að mögnuðum lokakafla.

Hér var Peckinpah svo sannarlega í essinu sínu. Þegar háskólamenntuð ung hjón setjast að á heimaslóðum konunnar skammt frá afskekktu ensku þorpi, eiga þau brátt í vök að verjast veg...