Ein af bestu myndum Peckinpahs. Byggir sig hægt og rólega upp að mögnuðum lokakafla.
Straw Dogs (1971)
"The knock at the door meant the birth of one man and the death of seven others!"
Þegar stjarneðlisfræðingurinn David Sumner og eiginkona hans Amy, flytja til Englands til að flýja ofbeldi í Bandaríkjunum, þá eru þau áreitt af heimamönnum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Þegar stjarneðlisfræðingurinn David Sumner og eiginkona hans Amy, flytja til Englands til að flýja ofbeldi í Bandaríkjunum, þá eru þau áreitt af heimamönnum. Þegar David ákveður að standa uppi í hárinu á þeim, þá þróast það fljótt upp í blóðugt stríð þegar heimamenn ráðast að húsi hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
ABC PicturesUS
Talent AssociatesUS
Amerbroco Films
Gagnrýni notenda (2)
Hér var Peckinpah svo sannarlega í essinu sínu. Þegar háskólamenntuð ung hjón setjast að á heimaslóðum konunnar skammt frá afskekktu ensku þorpi, eiga þau brátt í vök að verjast veg...





















