Náðu í appið
Snow White and the Seven Dwarfs

Snow White and the Seven Dwarfs (1937)

Mjallhvít og dvergarnir sjö

"Heigh Ho, Heigh Ho, We're Back!!"

1 klst 23 mín1937

Mjallhvít er ofsótt af afbrýðisamri stjúpmóður sinni, drottningunni, og leitar skjóls úti í skógi hjá sjö dvergum.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:

Söguþráður

Mjallhvít er ofsótt af afbrýðisamri stjúpmóður sinni, drottningunni, og leitar skjóls úti í skógi hjá sjö dvergum. Drottningin gefur Mjallhvíti eitrað epli, en prinsinn finnur hana og vekur hana af dvala með kossi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Joe Roberts
Joe RobertsLeikstjóri

Aðrar myndir

Dorothy Ann Blank
Dorothy Ann BlankHandritshöfundur
Richard Creedon
Richard CreedonHandritshöfundur

Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS

Gagnrýni notenda (4)

Góð byrjun

★★★★☆

Þessi gagnrýni inniheldur spoilera úr myndinni. Snow White and the Seven Dwarfs er ekki eins minnug og góð og bestu Disney-myndirnar, en miðað við að þetta sé fyrsta teiknimynd í fullri...

★★★★★

Snow white and the seven dwarfs er eins og flestum er kunnugt fyrsta teiknimyndin í fullri lengd og það voru öldungis ekki fáir sem töldu Disney vera kolbrjáðan rugludall fyrir að ætla að g...

★★★★★

Fyrsta teiknimyndin í fullri lengd. Meistaraverk, fyndin og yndisleg, frábær skemmtun fyrir alla. Áhugaverð staðreynd: Stúlkan sem var fyrirmyndin að Mjallhvíti var íslensk að uppruna.