Náðu í appið
The Good Liar

The Good Liar (2019)

"Read between the lies"

1 klst 49 mín2019

Roy Courtnay er svindlari sem lifir á því að svíkja peninga af grunlausum fórnarlömbum.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic55
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Roy Courtnay er svindlari sem lifir á því að svíkja peninga af grunlausum fórnarlömbum. Dag einn telur hann sig hafa hitt á gullnámu þegar hann kynnist efnaðri ekkju, Betty McLeish, sem hann á auðvelt með að vefja um fingur sér enda fer hann létt með að setja upp sjarma séntilmannsins. En þegar áætlun hans um að losa Betty við auðæfin byrjar að fara úrskeiðis hefst ótrúleg atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Bron StudiosCA
1000 EyesUS