Náðu í appið
Dreamgirls

Dreamgirls (2006)

"All you have to do is dream."

2 klst 10 mín2006

Myndin er byggð á Broadway söngleik um sönghópinn The Dreamettes sem lögðu undir sig vinsældalistana á 5 áratugnum.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic76
Deila:
Dreamgirls - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin er byggð á Broadway söngleik um sönghópinn The Dreamettes sem lögðu undir sig vinsældalistana á 5 áratugnum. Myndin gerist í Detroit. Curtis Taylor, Jr., bílasölumaður, haslar sér völl í tónlistarbransanum og hefur stóra drauma. Hann ræður til sín sönghóp með þremur söngkonum, The Dreamettes, og útvegar þeim starf sem bakraddir fyrir James "Thunder" Early, stofnar eigin hljómplötuútgáfu, og byrjar að búa til samninga. Þegar ferill Early fer að dala, þá fá the Dreamettes tækifærið tli að verða aðalnúmerið, með nýrri aðalsöngkonu, Deena Jones. Stuttu síðar þá er Effie White rekin úr hópnum, og Deena og hinar fara beint á toppinn. Hve lengi nær Curtis að halda þeim á toppnum, og mun Effie ná sér á strik á ný?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Chicago-Lite

★★★☆☆

Góð tónlist, góðir leikarar, flott útlit og bara frábær umgjörð yfir höfuð. En handritið og bara almenn framvinda myndarinnar er engan veginn á sama plani. Það er kannski gott að taka...

Dreamgirls er byggt á Broadway Söngleik, um þrjár svartar kvenkyns söngkonur Deeana Jones(Beyoncé Knowles), Eiffie White(Jennifer Hudson) og Lorrell Robinsson(Anika Noni Rose) sem eiga þann dra...

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
Paramount PicturesUS
Laurence Mark ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna. Jennifer Hudson vann Óskar fyrir leik í aukahlutverki, myndin fékk Óskar fyrir hljóðblöndun.