Mr. Holmes (2015)
"After a lifetime of detective work, there's one mystery left to solve: his own."
Myndin gerist árið 1947, þegar Holmes er fyrir löngu sestur í helgan stein og býr í þorpi í Sussex, ásamt ráðskonu og syni sem einnig er rannsóknarlögreglumaður.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Myndin gerist árið 1947, þegar Holmes er fyrir löngu sestur í helgan stein og býr í þorpi í Sussex, ásamt ráðskonu og syni sem einnig er rannsóknarlögreglumaður. En 30 ára gamalt óleyst sakamál liggur enn þungt á honum. Minnið er farið að gefa sig, þannig að hann man bara brotakennt eftir málinu: illdeilur við reiðan eiginmann, leynileg tengsl við fagra en óstöðuga eiginkonu hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

FilmNation EntertainmentUS

BBC FilmGB

See-Saw FilmsGB

Archer GrayUS

AI FilmGB

MiramaxUS




















