Náðu í appið
Blinded by the Light

Blinded by the Light (2019)

"Alveg eins og Bruce"

1 klst 58 mín2019

Javed er breskur táningur af pakistönskum ættum sem er fæddur og uppalinn í Luton í Bretlandi.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic71
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Javed er breskur táningur af pakistönskum ættum sem er fæddur og uppalinn í Luton í Bretlandi. Hann dundar sér við að semja ljóð og þegar hann uppgötvar lög og texta Bruce Springsteen finnur hann svo mikinn samhljóm með þeim og sínu eigin lífi í Luton að hann einsetur sér að heimsækja heimabæ Bruce í New Jersey, þvert á vilja foreldra sinna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Bend It FilmsGB
Ingenious MediaGB
Levantine FilmsUS
Rakija FilmsGB
Cornerstone FilmsGB
New Line CinemaUS