Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Bride 2004

(Bride and Prejudice)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. desember 2004

Bollywood meets Hollywood... And it's a perfect match

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Hin sígilda saga Jane Austin í Bollywood stíl, en Frú Bakshi vill endilega finna góða eiginmenn fyrir fjórar ógiftar dætur sínar. Þegar hinir auðugu einhleypu heiðursmenn Balraj og Darcy koma í heimsókn, þá hugsar hún sér gott til glóðarinnar, þó að ýmislegt verði til að standa í vegi fyrir ástinni.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.10.2022

Halloween svíkur aldrei

Jamie Lee Curtis snýr aftur í síðasta sinn sem Laurie Strode, hlutverkinu sem lagði grunninn að ferli hennar fyrir 45 árum, í hrollvekjunni Halloween Ends sem kemur í bíó í dag. Enn á ný fáum við að sjá hana klj...

04.05.2021

Þessar framhaldsmyndir eru betri en þær fyrri

Kvikmyndalistformið hefur nú verið til í á annað hundrað ár og enn virðist fólk vera þeirrar skoðunar að framúrskarandi framhaldsmyndir séu fágætar. Góð framhaldsmynd er oftast nær verk sem byggir ofan á þa...

15.04.2020

Framhaldsmyndir sem toppa forvera sína

Leikstjórinn og handritshöfundurinn James Gunn er þekktur fyrir að láta ýmis orð falla á samskiptamiðlinum Twitter (meira um það hér) og er öruggt að fullyrða það að aðgangurinn hans er afar virkur - oft þr...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn