Náðu í appið
Bend It Like Beckham

Bend It Like Beckham (2002)

"A winning comedy. / Who wants to cook Aloo Gobi when you can bend a ball like Beckham?"

1 klst 52 mín2002

Gamanmynd sem fjallar um að sveigja reglurnar til að ná markmiði sínu.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic66
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Gamanmynd sem fjallar um að sveigja reglurnar til að ná markmiði sínu. Myndin fjallar um heim kvennafótbolta, allt frá sparki úti í almenningsgarði að aukaspyrnum í úrslitaleiknum. Myndin gerist í Hounslow í vestur London og í Hamborg, og fjallar um tvær 18 ára stelpur sem eru ákveðnar í að verða atvinnumenn í fótbolta. Þó að þær hafi ástríðu fyrir fótboltanum, þá stoppar það ekki foreldra þeirra í að hvetja þær til að hætta í boltanum, finna sér kærasta og læra að elda fullkomnar Chapatti flatkökur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kintop PicturesUS
Bend It FilmsGB
Roc MediaGB
Road MoviesDE

Gagnrýni notenda (3)

Drepfyndin og dæmigerð bresk gamanmynd sem er frumleg og skemmtileg frá upphafi til enda. Myndin fjallar um indverska stelpu sem er ótrúlega góð í fótbolta en ættingjar og foreldra hennar er...

Ágætis afþreying, létt mynd um vandræði nýbúa í fjölmenningalegu samfélagi, hefðir og menning tveggja heima mætast á skondinn hátt í ágætri mynd. Ekki týpísk stelpumynd(humm allave...

Bend it like Beckham er að mínu mati ágætismynd. Hún fjallar í grófum dráttum um Indverska stelpu sem heitir Jess og á heima í Englandi og finnst mjög gaman í fótbolta. Hún hefur enga re...