Náðu í appið
Öllum leyfð

Frozen II 2019

(Frozen 2)

Frumsýnd: 22. nóvember 2019

Find your Strength. Face your Fears.

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 64
/100

Hér segir frá því þegar þau Elsa, Anna, Kristoff, Ólafur og hreindýrið Sveinn halda norður á bóginn í leit að uppruna þess töframáttar sem Elsa býr yfir. Þar lenda þau í mögnuðu og verulega óvæntu ævintýri, en einnig hættum sem verða til þess að öfugt við ótta Elsu í fyrri myndinni um að kraftur hennar væri of mikill óttast hún nú að krafturinn... Lesa meira

Hér segir frá því þegar þau Elsa, Anna, Kristoff, Ólafur og hreindýrið Sveinn halda norður á bóginn í leit að uppruna þess töframáttar sem Elsa býr yfir. Þar lenda þau í mögnuðu og verulega óvæntu ævintýri, en einnig hættum sem verða til þess að öfugt við ótta Elsu í fyrri myndinni um að kraftur hennar væri of mikill óttast hún nú að krafturinn verði ekki nægur. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.05.2020

Teiknimyndir á íslensku verði ófáanlegar á DVD

Útgáfa DVD-diska með talsettum teiknimyndum á Íslandi virðist vera öll og markar Óskarsverðlaunateiknimyndin Frozen II síðasta naglann í líkkistuna. Þetta kemur fram á vef RÚV en þar er vakið athygli á því að teikn...

17.03.2020

Nú er það svart - Black Widow hverfur af dagskránni

Eins og fólk hefur eflaust tekið eftir hefur hver stórmyndin á eftir annarri verið frestuð eða tekin af frumsýningarplani endanlega vegna COVID-19. Sumar kvikmyndir verða meira að segja gefnar út á streymisveitum (Trolls World Tour, Emm...

03.12.2019

Vandað framhald

Konungsríkið Arendelle er í hættu. Drottningin Elsa og systir hennar Anna, Kristján, snjókarlinn ÓIafur og hreindýrið Sveinn halda til skógar sem er umvafinn töfrum í von um að komast að uppruna krafta Elsu. Lausnin á...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn